Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ruðning
- ENSKA
- grubbing-up
- DANSKA
- rydning
- SÆNSKA
- röjning
- FRANSKA
- arrachage
- ÞÝSKA
- Rodung
- Samheiti
- það að ryðja svæði
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Til að gera framleiðendum kleift að bregðast við takmörkununum að því er varðar endurplöntun á sama búi, af ástæðum er varða plöntuheilbrigði, umhverfi eða rekstur, ættu aðildarríkin að hafa þann möguleika að heimila framleiðendum að leggja fram umsókn innan hæfilegs en takmarkaðs tíma eftir ruðninguna.
- [en] In order to enable producers to address constraints as regards replanting in the same holding due to phytosanitary, environmental or operational reasons, Member States should have the possibility to allow the producers to submit an application within a reasonable but limited period after the grubbing up.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/274 frá 11. desember 2017 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar yfirlýsingar og tilkynningar og reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1306/2013 að því er varðar viðeigandi eftirlit og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/561
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/274 of 11 December 2017 laying down rules for the application of Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament of the Council as regards the scheme of authorisations for vine plantings, certification, the inward and outward register, compulsory declarations and notifications, and of Regulation (EU) No 1306/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the relevant checks, and repealing Commission Implementing Regulation (EU) 2015/561
- Skjal nr.
- 32018R0274
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.