Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistfræði
ENSKA
ecology
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Jafnframt er þeim heimilt að setja skilyrði fyrir ákvörðuninni, þ.m.t. skilyrði sem ætlað er að tryggja jafnvægi milli framleiðslu og vistfræði á hlutaðeigandi svæðum.

[en] They may also subject the designation to conditions, including those intended to ensure a balance between production and ecology in the regions concerned.

Skilgreining
fræðigrein um gagnkvæmt samband á milli dýra (þar á meðal mannsins), plantna og umhverfis þeirra á tilteknum stað eða svæði (Úr orðasafninu Landafræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira