Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundið ákvæði
ENSKA
regional provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Skráin yfir framleiðslugetu skal innihalda upplýsingar um eftirfarandi:
a) svæði á yfirráðasvæði hlutaðeigandi aðildarríkis, þar sem ræktaður er vínviður sem flokkast sem yrki til framleiðslu á víni skv. 1. mgr. 19. gr.,
b) um hvaða yrki er að ræða,
c) heildarplöntunarréttindi í gildi,
d) landsbundin eða svæðisbundin ákvæði samþykkt samkvæmt þessum bálki.

[en] 1. The inventory of production potential shall contain the following information:
a) the areas under vines classified as varieties for the production of wine pursuant to Article 19(1) on the territory of the Member State concerned:
b) the varieties concerned;
c) the total stock of existing planting rights;
d) any national or regional provisions adopted pursuant to this Title.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.