Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kramin þrúga
ENSKA
crushed grape
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Viðbót þrúgumustsþykknis eða hreinsaðs þrúgumustsþykknis má ekki hafa þau áhrif að upprunalegt rúmmál í ferskum, krömdum þrúgum, þrúgumusti, þrúgumusti í gerjun eða nýju víni sem er enn í gerjun aukist um meira en 11% á vínræktarsvæði A, 8% á vínræktarsvæði B og 6,5% á vínræktarsvæði C.

[en] The addition of concentrated grape must or rectified concentrated grape must shall not have the effect of increasing the initial volume of fresh crushed grapes, grape must, grape must in fermentation or new wine still in fermentation by more than 11 % in wine-growing zone A, 8 % in wine-growing zone B and 6,5 % in wine-growing zone C.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 frá 17. desember 2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 922/72, (EBE) nr. 234/79, (EB) nr. 1037/2001 og (EB) nr. 1234/2007

[en] Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and repealing Council Regulations (EEC) No 922/72, (EEC) No 234/79, (EC) No 1037/2001 and (EC) No 1234/2007

Skjal nr.
32013R1308
Aðalorð
þrúga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira