Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
styrkur náttúrulegs alkóhóls
ENSKA
natural alcoholic strength
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Heimilt er að ákveða að á árum þegar veðurskilyrði hafa verið óhagstæð megi nota afurðir frá vínræktarsvæðum A og B, sem ekki innihalda þann lágmarksstyrk náttúrulegs alkóhóls miðað við rúmmál sem mælt er fyrir um fyrir umrætt vínræktarsvæði, til framleiðslu í Bandalaginu á freyðivíni og loftblönduðu freyðivíni, ...
[en] In years when climatic conditions have been unfavourable, it may be decided that products from winegrowing zones A and B which do not possess the minimum natural alcoholic strength by volume laid down for the winegrowing zone in question may be used in the Community for the production of sparkling wine and aerated sparkling wine, ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 179, 1999-07-14, 156
Skjal nr.
31999R1493
Aðalorð
styrkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira