Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýsluviðurlög
ENSKA
administrative sanctions
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 494/98 frá 27. febrúar 1998 um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 820/97 að því er varðar beitingu vægustu stjórnsýsluviðurlaga í tengslum við kerfi um auðkenningu og skráningu nautgripa var samþykkt á grundvelli e-liðar 10. gr. í reglugerð ráðsins (EB) nr. 820/97 frá 21. apríl 1997 um kerfi vegna auðkenningar og skráningar á nautgripum og merkingar á nautakjöti og afurðum úr því. Sú reglugerð var felld úr gildi og í stað hennar kom reglugerð (EB) nr. 1760/2000.

[en] Commission Regulation (EC) No 494/98 of 27 February 1998 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 820/97 as regards the application of minimum administrative sanctions in the framework of the system for the identification and registration of bovine animals (2) was adopted on the basis of Article 10(e) of Council Regulation (EC) No 820/97 of 21 April 1997 establishing a system for the identification and registration of bovine animals and regarding the labelling of beef and beef products (3]. That Regulation was repealed and replaced by Regulation (EC) No 1760/2000.

Skilgreining
refsikennd viðurlög sem stjórnvöld geta lögum samkvæmt lagt á hinn brotlega í tilefni af háttsemi sem er andstæð lögum, almennum stjórnvaldsfyrirmælum eða stjórnvaldsákvörðun. S., sem ætlað er að valda þjáningu eða óþægindum fyrir þann sem þau beinast að, hafa varnaðaráhrif að markmiði. Til s. teljast t.d. stjórnvaldssektir, álag, upptaka ólögmæts ávinnings og réttindasvipting
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1053/2010 frá 18. nóvember 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 494/98 að því er varðar stjórnsýsluviðurlög í þeim tilvikum þar sem ekki er unnt að sannreyna auðkenni tiltekins dýrs

[en] Commission Regulation (EU) No 1053/2010 of 18 November 2010 amending Regulation (EC) No 494/98 as regards administrative sanctions in cases of failure to prove the identification of an animal

Skjal nr.
32010R1053
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira