Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt markaðsskipulag
ENSKA
European market organisation
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Koma skal á sameiginlegu markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir til þess að ná þeim markmiðum sem kveðið er á um í 39. gr.
Kerfið skal vera eitt af eftirtöldu, eftir því um hvaða afurðir er að ræða:
a) sameiginlegar samkeppnisreglur,
b) skyldubundin samræming á ólíkum markaðskerfum aðildarríkjanna,
c) evrópskt markaðskerfi.
[en] In order to attain the objectives set out in Article 39, a common organisation of agricultural markets shall be established.
This organisation shall take one of the following forms, depending on the product concerned:
(a) common rules on competition;
(b) compulsory coordination of the various national market organisations;
(c) a European market organisation.
Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
markaðsskipulag - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
European market organization