Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árlegar bætur
ENSKA
annual compensation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í því skyni að gefa fyrirtækjum og aðildarríkjum lágmarkssvigrúm skal engu að síður að vera unnt að flytja of miklar bótagreiðslur til næsta tímabils, ef fjárhæð ofgreiddra bóta fer ekki yfir 10% af árlegum bótum, og draga þær frá bótafjárhæðinni sem hefði að öðrum kosti komið til greiðslu.
[en] Nevertheless, in order to allow a minimum of flexibility for undertakings and Member States, where the amount of overcompensation does not exceed 10% of the amount of annual compensation, it should be possible for such overcompensation to be carried forward to the next period and be deducted from the amount of compensation which would otherwise have been payable.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 312, 2005-11-29, 78
Skjal nr.
32005D0842
Aðalorð
bætur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð