Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um veittar valdheimildir
ENSKA
principle of conferral of powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sambandið skal tryggja samræmi milli starfsemi sinnar og stefna, að teknu tilliti til heildarmarkmiða sinna og í samræmi við meginregluna um veittar valdheimildir.

[en] The Union shall ensure consistency between its policies and activities, taking all of its objectives into account and in accordance with the principle of conferral of powers.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
principle of conferral