Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættustýringarstefna
ENSKA
risk management policy
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Reglubundið mat, eftirlit og endurskoðun rekstrarfélaga á áhættustýringarstefnunni er einnig viðmiðun við mat á því hvort áhættustýringarferlið sé fullnægjandi.

[en] The periodical assessment, monitoring and review of the risk management policy by management companies are also a criterion to assess the adequacy of the risk management process.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/43/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar skipulagskröfur, hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulagsins milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags

[en] Commission Directive 2010/43/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements, conflicts of interest, conduct of business, risk management and content of the agreement between a depositary and a management company

Skjal nr.
32010L0043
Athugasemd
Breytt 2011 til samræmis við ,risk management´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.