Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífslíkur lífeyrisþega
ENSKA
survival of an annuitant
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í þessum staðli merkir vátryggingasamningur samning sem gerir vátryggjanda óvarinn fyrir þekktum hættum á tapi vegna atburða eða aðstæðna sem gerast eða uppgötvast innan tilgreinds tímabils, þ.m.t. dauðsfall (eða ef um er að ræða lífeyrisgreiðslur, lífslíkur lífeyrisþegans) veikindi, fötlun, eignatjón, meiðsli á öðrum og truflun á viðskiptum.
[en] For the purposes of this Standard, an insurance contract is a contract that exposes the insurer to identified risks of loss from events or circumstances occurring or discovered within a specified period, including death (or in the case of an annuity, the survival of the annuitant), sickness, disability, property damage, injury to others and business interruption.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 393, 2004-12-31, 55
Skjal nr.
32004R2237
Aðalorð
lífslíkur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira