Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdheimild
ENSKA
competence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í sáttmála þessum eru settar reglur um starfshætti Sambandsins og ákveðið hvaða svið falla undir valdheimildir þess, hver valdmörk þess eru og nánari ákvæði um hvernig það skuli fara með valdheimildir sínar.

[en] This Treaty organises the functioning of the Union and determines the areas of, delimitation of, and arrangements for exercising its competences.

Skilgreining
valdbundin heimild stjórnvalda ríkis og sveitarfélaga til að fjalla formlega um tiltekin réttarsvið, sem undir þau heyra, hvert og eitt, að lögum, og til að taka ákvarðanir á þeim sviðum sem binda borgarana
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
competency