Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arðgreiðsla
ENSKA
dividend payment
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Arðgreiðslur af hlutum sem eru að fullu skuldfærðir eru því færðar sem gjöld á sama hátt og vextir af skuldabréfi. Á sama hátt eru ágóði og tap sem tengjast innlausn eða endurfjármögnun fjárskulda færð í rekstrarreikning en innlausn eða endurfjármögnun eiginfjárgerninga er aftur á móti færð sem breytingar á eigin fé. Breytingar á gangvirði eiginfjárgernings eru ekki færðar í reikningsskilin.

[en] Thus, dividend payments on shares wholly recognised as liabilities are recognised as expenses in the same way as interest on a bond. Similarly, gains and losses associated with redemptions or refinancings of financial liabilities are recognised in profit or loss, whereas redemptions or refinancings of equity instruments are recognised as changes in equity. Changes in the fair value of an equity instrument are not recognised in the financial statements.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2237/2004 frá 29. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IAS-staðal 32 og túlkun túlkunarnefndar um alþjóðlegu reikningsskilastaðlana, IFRIC-túlkun nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 2237/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards IAS No 32 and IFRIC 1

Skjal nr.
32004R2237
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.