Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleiðusamningur vegna útlánaáhættu
ENSKA
credit derivative contract
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Eining kann að verða óvarin fyrir lánsáhættu vegna viðskipta þar sem engin fjáreign er færð í efnahagsreikning hennar t.d. vegna fjárhagslegrar tryggingar eða afleiðusamnings vegna útlánaáhættu.

[en] An entity may be exposed to credit risk as a result of a transaction in which no financial asset is recognised on its balance sheet, such as for a financial guarantee or credit derivative contract.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2237/2004 frá 29. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IAS-staðal 32 og túlkun túlkunarnefndar um alþjóðlegu reikningsskilastaðlana, IFRIC-túlkun nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 2237/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards IAS No 32 and IFRIC 1

Skjal nr.
32004R2237
Aðalorð
afleiðusamningur - orðflokkur no. kyn kk.