[is]
Sambandið skal leitast við að koma á tengslum og samstarfi við þriðju lönd og alþjóðlegar, svæðisbundnar eða hnattrænar stofnanir sem fylgja þeim meginreglum sem um getur í fyrstu undirgrein
[en] The Union shall seek to develop relations and build partnerships with third countries, and international, regional or global organisations which share the principles referred to in the first subparagraph.