Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarskuldbinding
ENSKA
warranty obligation
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Á sama hátt eru liðir eins og frestaðar tekjur og flestar ábyrgðarskuldbindingar ekki fjárskuldir vegna þess að útstreymi efnahagslegs ávinnings sem er tengt þeim er afhending vara og þjónustu fremur en samningsbundin skylda til að greiða handbært fé eða aðra fjáreign.

[en] Similarly, items such as deferred revenue and most warranty obligations are not financial liabilities because the outflow of economic benefits associated with them is the delivery of goods and services rather than a contractual obligation to pay cash or another financial asset.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2237/2004 frá 29. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IAS-staðal 32 og túlkun túlkunarnefndar um alþjóðlegu reikningsskilastaðlana, IFRIC-túlkun nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 2237/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards IAS No 32 and IFRIC 1

Skjal nr.
32004R2237
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.