Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðferð í samstæðureikningsskilum
ENSKA
treatment in consolidated financial statements
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Meðferð í samstæðureikningsskilum

AG29. Í samstæðureikningsskilum setur eining fram hlutdeild minnihluta þ.e. hlutdeild annarra aðila í eigin fé og tekjum dótturfélaga sinna í samræmi við IAS-staðal 1, framsetning reikningsskila, og IAS-staðal 27, samstæðureikningsskil og aðgreind reikningsskil. Þegar fjármálagerningur er flokkaður (eða hluti hans) í samstæðureikningsskilum tekur eining tillit til allra skilmála og skilyrða sem aðilar samstæðunnar og handhafar gerningsins samþykktu við ákvörðun á því hvort samstæðunni í heild beri skylda til að afhenda handbært fé eða aðra fjáreign vegna gerningsins eða til að greiða hann á þann hátt sem leiðir til þess að hann er flokkaður sem skuld.


[en] Treatment in Consolidated Financial Statements

AG29. In consolidated financial statements, an entity presents minority interests - ie the interests of other parties in the equity and income of its subsidiaries - in accordance with IAS 1 Presentation of Financial Statements and IAS 27 Consolidated and Separate Financial Statements. When classifying a financial instrument (or a component of it) in consolidated financial statements, an entity considers all terms and conditions agreed between members of the group and the holders of the instrument in determining whether the group as a whole has an obligation to deliver cash or another financial asset in respect of the instrument or to settle it in a manner that results in liability classification.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2237/2004 frá 29. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IAS-staðal 32 og túlkun túlkunarnefndar um alþjóðlegu reikningsskilastaðlana, IFRIC-túlkun nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 2237/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards IAS No 32 and IFRIC 1

Skjal nr.
32004R2237
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira