Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgreind reikningsskil
ENSKA
separate financial statements
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í samstæðureikningsskilum setur eining fram hlutdeild minnihluta - þ.e. hlutdeild annarra aðila í eigin fé og tekjum dótturfélaga sinna - í samræmi við IAS-staðal 1, framsetning reikningsskila, og IAS-staðal 27, samstæðureikningsskil og aðgreind reikningsskil.

[en] In consolidated financial statements, an entity presents minority interests - ie the interests of other parties in the equity and income of its subsidiaries - in accordance with IAS 1 Presentation of Financial Statements and IAS 27 Consolidated and Separate Financial Statements.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2237/2004 frá 29. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IAS-staðal 32 og túlkun túlkunarnefndar um alþjóðlegu reikningsskilastaðlana, IFRIC-túlkun nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 2237/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards IAS No 32 and IFRIC 1

Skjal nr.
32004R2237
Aðalorð
reikningsskil - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð