Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsbundið sjóðstreymi
ENSKA
contractual cash flow
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Fjárhæðin, sem ákvörðuð er í b-lið, er síðan lækkuð sem nemur handbæru fé sem greitt er vegna skuldarinnar á tímabilinu og hækkuð til að endurspegla hækkunina á gangvirði sem verður vegna þess að samningsbundna sjóðstreymið er einu tímabili nær gjalddaga, ...
[en] The amount determined in (b) is then decreased for any cash paid on the liability during the period and increased to reflect the increase in fair value that arises because the contractual cash flows are one period closer to their due date.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 393, 2004-12-31, 55
Skjal nr.
32004R2237
Aðalorð
sjóðstreymi - orðflokkur no. kyn hk.