Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annarrar kynslóðar farsímanet
ENSKA
2G mobile network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tíðnisviðunum 21,2 til 23,6 GHz og 24,5 til 26,5 GHz er forgangsúthlutað til fastrar þjónustu í fjarskiptareglum Alþjóðafjarskiptasambandsins og eru mikið notuð af föstum tengingum til að uppfylla kröfur um grunnvirki fyrir annarrar og þriðju kynslóðar farsímanet sem fyrir eru og til að þróa föst þráðlaus breiðbandsnet.

[en] The bands 21,2 to 23,6 GHz and 24,5 to 26,5 GHz are allocated to the fixed service on a primary basis in the ITU Radio Regulations and are extensively used by fixed links to meet the infrastructure requirement for existing 2G and 3G mobile networks and to develop broadband fixed wireless networks.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. janúar 2005 um samhæfingu á tíðnisviðinu 24 GHz fyrir þráðlausar sendingar til tímabundinnar notkunar fyrir skammdrægan ratsjárbúnað í vélknúnum ökutækjum í Bandalaginu

[en] Commission Decision of 17 January 2005 on the harmonisation of the 24 GHz range radio spectrum band for the time-limited use by automotive short-range radar equipment in the Community

Skjal nr.
32005D0050
Aðalorð
farsímanet - orðflokkur no. kyn hk.