Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losunarskerðingareining
ENSKA
emission reduction unit
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samkvæmt 20. gr. tilskipunar 2003/87/EB skal koma á óháðri viðskiptadagbók, viðskiptadagbók Evrópusambandsins (viðskiptadagbók ESB (EUTL)), til að skrá útgáfu, millifærslu og ógildingu losunarheimilda. Samkvæmt 2. mgr. 6. gr. ákvörðunar nr. 280/2004/EB skulu upplýsingar um útgáfu, handhöfn, millifærslu, kaup, ógildingu og afskráningu eininga úthlutaðs magns, bindingareininga, losunarskerðingareininga og eininga vottaðrar losunarskerðingar og yfirfærslu eininga úthlutaðs magns, losunarskerðingareininga og eininga vottaðrar losunarskerðingar gerðar aðgengilegar fyrir viðskiptadagbókina.
[en] Article 20 of Directive 2003/87/EC requires that an independent transaction log, the European Union Transaction Log (EUTL) is established to record the issue, transfer and cancellation of allowances. Article 6(2) of Decision No 280/2004/EC requires that information on the issue, holding, transfer, acquisition, cancellation and withdrawal of assigned amount units, removal units, emission reduction units and certified emission reductions and the carryover of assigned amount units, emission reduction units and certified emission reductions is made available to the transaction log.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 122, 3.5.2013, 1
Skjal nr.
32013R0389
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ERU

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira