Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losunarsamdráttareining
ENSKA
emission reduction unit
DANSKA
emissionsreduktionsenhed
SÆNSKA
utsläppsminskningsenhet
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Losunarsamdráttareiningar
hvers konar eining sem viðurkennt er að fullnægi kröfum tilskipunar 2003/87/EB (viðskiptakerfi fyrir losunarheimildir) og táknar losunarskerðingu sem jafngildir 1 tonni af koltvísýringsígildi (tCO2e)


[en] Emission Reduction Units (ERU)
any unit recognised for compliance with the requirements of Directive 2003/87/EC (Emis- sions Trading Scheme) which represents the emissions reduction equivalent to 1 tonne of carbon dioxide equivalent (tCO2e)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/945 frá 17. janúar 2023 um breytingu á tæknilegum eftirlitsstöðlum sem mælt er fyrir um í framseldri reglugerð (ESB) 2017/583 að því er varðar tilteknar kröfur um gagnsæi sem gilda um viðskipti með aðra gerninga en hlutabréfagerninga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/945 of 17 January 2023 amending the regulatory technical standards laid down in Delegated Regulation (EU) 2017/583 as regards certain transparency requirements applicable to transactions in non-equity instrument

Skjal nr.
32023R0945
Athugasemd
Var ,losunarskerðingareining´en breytt 2021 í samráði við UST/UAR.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ERU

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira