Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélknúið ökutæki, búið skammdrægum ratsjárbúnaði
ENSKA
short-range radar-equipped vehicle
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Eins og Samtök póst- og fjarskiptastjórna í Evrópu hafa tilgreint getur það leitt til skaðlegra truflana fyrir þjónustu við útvarpsstjörnufræði ef hún deilir tíðnisviðinu 22,21 til 24,00 GHz með skammdrægum ratsjárbúnaði í vélknúnum ökutækjum og ökutækjum búnum skammdrægum ratsjárbúnaði er heimilt að aka óhindrað innan tiltekinnar vegalengdar frá sérhverri útvarpsstjörnufræðistöð.
[en] As reported by CEPT, sharing between automotive shortrange radar and the radio astronomy service within the 22,21 to 24,00 GHz band could lead to harmful interference for the latter if short-range radar-equipped vehicles were allowed to operate unhindered within a certain distance from each radio astronomy station.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 21, 2005-01-25, 15
Skjal nr.
32005D0050
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira