Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiðsviðshluti
ENSKA
ultra-wide band part
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tíðnisviðið 24 GHz skal vera tiltækt breiðsviðshluta tíðnisviðs skammdrægs ratsjárbúnaðar í vélknúnum ökutækjum með hámarksmeðalaflþéttni sem er - 41,3 dBm/MHz skilvirk einsátta útgeislun (e.i.r.p.) og hámarksaflþéttni sem er 0 dBm/50MHz e.i.r.p., ...

[en] The 24 GHz range radio spectrum band shall be available for the ultra-wide band part of automotive short-range radar equipment with a maximum mean power density of - 41,3 dBm/MHz effective isotropic radiated power (e.i.r.p.) and peak power density of 0 dBm/50MHz e.i.r.p., ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. janúar 2005 um samhæfingu á tíðnisviðinu 24 GHz fyrir þráðlausar sendingar til tímabundinnar notkunar fyrir skammdrægan ratsjárbúnað í vélknúnum ökutækjum í Bandalaginu (2005/50/EB)

[en] Commission Decision of 17.1.2005 on the harmonisation of the 24 GHz range radio spectrum band for the time-limited use by automotive short-range radar equipment in the Community

Skjal nr.
32005D0050
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira