Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöruflokkur
ENSKA
product type
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Notkun sæfivara í ákveðnum vöruflokkum gæti gefið tilefni til áhyggna af velferð dýra.

[en] The use of biocidal products of certain product-types might give rise to animal welfare concerns.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
Orðið ,sæfiefni´ er þýðing á orðunum ,biocidal product´ og ,biocide´. Sæfiefnaflokkarnir (e. biocidal product types) eru taldir upp í tilskipun 31998L0008.
Var þýtt sem ,sæfiefnaflokkur´ en breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
product-type

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira