Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánshæfistengt skuldabréf
ENSKA
credit linked note
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við skýrslugjöf um mat á samsettri fjármögnun skal lánshæfismatsfyrirtæki flokka matið í einn eftirfarandi eignaflokka:

a) eignavarin verðbréf. Í þessum flokki eru m.a. bíla-, báta- og flugvélalán, námslán, neytendalán, lán vegna heilbrigðisþjónustu, lán vegna fullgerðra húsa, kvikmyndalán, lán vegna orku, leigusamningar um búnað, kreditkortakröfur, haldsréttur vegna skatts, útlán í vanskilum, lánshæfistengd skuldabréf, lán vegna afþreyingarökutækja og viðskiptakröfur, ...

[en] When reporting structured finance ratings, a credit rating agency shall classify the rating within one of the following asset classes:

a) Asset-backed securities. This asset class includes auto/boat/airplane loans, student loans, consumer loans, health care loans, manufactured housing loans, film loans, utility loans, equipment leases, credit card receivables, tax liens, non-performing loans, credit-linked notes, recreational vehicle loans, and trade receivables.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Aðalorð
skuldabréf - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CLN

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira