Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að nota e-ð sem sjálfstæða einingu
ENSKA
operation in a standalone mode
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þegar 24 GHz skammdrægur ratsjárbúnaður er settur á markað og notaður í vélknúnum ökutækjum sem sjálfstæð eining, eða þegar honum er komið fyrir í vélknúnum ökutækjum, sem þegar eru á markaði, samræmist það ekki því markmiði að forðast skaðlegar truflanir fyrir þráðlausan búnað sem starfræktur er fyrir á tíðnisviðinu þar sem það gæti leitt til eftirlitslausrar útbreiðslu á slíkum búnaði.
[en] The placing on the market and operation of 24 GHz automotive short-range radar equipment in a standalone mode or retrofitted in vehicles already on the market would not be compatible with the objective of avoiding harmful interference to existing radio applications operating in this band, since it could lead to an uncontrolled proliferation of such equipment.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 21, 2005-01-25, 15
Skjal nr.
32005D0050
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira