Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Viðmiðunarefna- og mælingastofnun framkvæmdastjórnarinnar
ENSKA
Commission´s Institute for Reference Materials and Measurements
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Með frammistöðuprófun rannsóknarstofa, sem framkvæmd var af Viðmiðunarefna- og mælingastofnun framkvæmdastjórnarinnar (IRMM-JRC) í samræmi við þá tilskipun, var sýnt fram á að frammistaða rannsóknarstofa við að greina lítið magn spendýraprótína í fóðri hefur batnað umtalsvert.
[en] Proficiency testing of laboratories, carried out in accordance with that Directive by the Commissions Institute for Reference Materials and Measurements (IRMM-JRC), has demonstrated that the performance of laboratories for detecting small amounts of mammalian proteins in feedingstuffs has improved considerably.
Skilgreining
[en] About JRC-IRMM: The Institute for Reference Materials and Measurements (IRMM) is one of the seven institutes of the Joint Research Centre (JRC), a Directorate-General of the European Commission (EC). (Heimasíða stofnunarinnar)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 205, 6.8.2005, 3
Skjal nr.
32005R1292
Athugasemd
Viðmiðunarefna- og mælingastofnunin (IRMM) er ein af sjö stofnunum Sameiginlegu rannsóknarmiðstöðvarinnar (JRC) sem er stjórnarsvið hjá framkvæmdastjórninni.
Frá 1. des. 2009 eru allar stofnanir af þessu tagi kenndar við Evrópusambandið, þ.e. þegar fullt heiti er tilgreint, en fyrir þann dag við Evrópubandalögin.
Aðalorð
viðmiðunarefna- og mælingastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
Viðmiðunarefna- og mælingastofnun Sameiginlegrar rannsóknarmiðstöðvar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
ENSKA annar ritháttur
IRMM-JRC
Joint Research Centre of the European Commission, Institute for Reference Materials and Measurements