Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindiskylda
ENSKA
reserve requirements
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í því skyni að auðvelda lausafjárstýringu Seðlabanka Evrópu og lánastofnana skal bindiskylda staðfest eigi síðar en á fyrsta degi viðkomandi tímabils; samt sem áður getur sú undantekning komið upp að lánastofnun þurfi að gefa skýrslu um endurmat á bindigrunni eða bindiskyldu sem hefur verið staðfest. Verklagsreglur við staðfestingu eða viðurkenningu á bindiskyldu eru gerðar með fyrirvara um skyldur skýrslugjafa sem alltaf þurfa að veita réttar tölfræðilegar upplýsingar og endurskoða svo fljótt sem unnt er allar rangar tölfræðilegar upplýsingar sem þeir hafa þegar veitt.


[en] In order to facilitate the liquidity management of the ECB and of credit institutions, reserve requirements shall be confirmed at the latest on the first day of the maintenance period; however the need may exceptionally arise for credit institutions to report revisions to the reserve base or to reserve requirements which have been confirmed. The procedures for confirmation or acknowledgement of reserve requirements are without prejudice to the obligation for reporting agents always to report correct statistical information and to revise as soon as possible any incorrect statistical information they have already reported.


Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
RRs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira