Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gera upp með reiðufé
- ENSKA
- settle in cash
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
-
[is]
Það, að sölu- eða kauprétturinn eða framvirki endurkaupasamningurinn er gerður upp með reiðufé, táknar ekki að einingin hafi þar með yfirfært yfirráðin (sjá lið AG44 og g-, h- og i-lið hér að ofan).
- [en] That the put or the call or the forward repurchase agreement is settled net in cash does not automatically mean that the entity has transferred control (see paragraphs AG44 and (g), (h) and (i) above).
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39
- [en] Commission Regulation (EC) No 2086/2004 of 19 November 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 on the adoption of certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the insertion of IAS 39
- Skjal nr.
- 32004R2086
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.