Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óháð viðskiptadagbók Bandalagsins
ENSKA
Community independent transaction log
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samkvæmt 6. gr. ákvörðunar nr. 280/2004/EB skulu Sambandið og aðildarríki þess við stofnun og rekstur skráakerfa og óháðu viðskiptadagbókar Bandalagsins nota starfrænar og tæknilegar forskriftir fyrir upplýsingaskiptastaðla fyrir skráningarkerfi samkvæmt Kýótóbókuninni, sem samþykktar voru með ákvörðun 12/CMP.1 frá þingi aðila að UNFCCC, sem er fundur aðila að Kýótóbókuninni ...


[en] Article 6 of Decision No 280/2004/EC requires the Union and its Member States to apply the functional and technical specifications for data exchange standards for registry systems under the Kyoto Protocol, adopted by Decision 12/CMP.1 of the Conference of the Parties to the UNFCCC serving as the Meeting of the Parties to the Kyoto Protocol ... for the establishment and operation of registries and the CITL.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 frá 7. október 2010 um staðlað og varið skráningarkerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 920/2010 of 7 October 2010 for a standardised and secured system of registries pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0920
Athugasemd
Þetta íðorð er ekki lengur í notkun hjá ESB. Annað íðorð, ,viðskiptadagbók Evrópusambandsins´leysti það af hólmi.

Aðalorð
viðskiptadagbók - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CITL

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira