Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að endurbæta lánshæfi
ENSKA
credit enhancement
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Við mat á áhættu gagnvart breytileika ávöxtunar af öðrum hagsmunum í félagi sem fjárfest er í skal sá sem tekur ákvarðanir taka eftirfarandi til athugunar:

a) þeim mun meira sem umfang og breytileiki efnahagslegra hagsmuna hans er, að teknu tilliti til þóknana og annarra hagsmuna samtals, þeim mun líklegra er að sá sem tekur ákvarðanir sé umbjóðandi,
b) hvort áhætta hans gagnvart breytileika ávöxtunar sé önnur en áhætta annarra fjárfesta og, ef svo er, hvort það gæti haft áhrif á aðgerðir hans. Það getur til dæmis verið svo ef sá sem tekur ákvarðanir á víkjandi hagsmuna að gæta í félagi sem fjárfest er í eða endurbætir lánshæfi þess með öðrum hætti.


[en] In evaluating its exposure to variability of returns from other interests in the investee a decision maker shall consider the following:

a) the greater the magnitude of, and variability associated with, its economic interests, considering its remuneration and other interests in aggregate, the more likely the decision maker is a principal.
b) whether its exposure to variability of returns is different from that of the other investors and, if so, whether this might influence its actions. For example, this might be the case when a decision maker holds subordinated interests in, or provides other forms of credit enhancement to, an investee.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1254/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 10, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 11, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 12, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 27 (2011) og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 28 (2011)


[en] Commission Regulation (EU) No 1254/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard 10, International Financial Reporting Standard 11, International Financial Reporting Standard 12, International Accounting Standard 27 (2011), and International Accounting Standard 28 (2011)


Skjal nr.
32012R1254
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira