Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættusækni
ENSKA
risk-taking
FRANSKA
prise de risque, prise de risques
ÞÝSKA
Eingehen von Risiken
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mikil og óhyggileg áhættusækni í bankageiranum leiddi til falls einstakra fjármálastofnana og kerfislægra vandamála í aðildarríkjum og á alþjóðavettvangi.

[en] Excessive and imprudent risk-taking in the banking sector has led to the failure of individual financial institutions and systemic problems in Member States and globally.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/76/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB að því er varðar eiginfjárkröfur vegna veltubókar og endurverðbréfana og eftirlit með starfskjarastefnu

[en] Directive 2010/76/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC as regards capital requirements for the trading book and for re-securitisations, and the supervisory review of remuneration policies

Skjal nr.
32010L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
risk taking