Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsúthlutunaráætlun
ENSKA
national allocation plan
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... a) heildarfjöldi losunarheimilda sem gefa skal út til stöðva: í einn reit skal gefa upp heildarfjölda losunarheimilda sem gefinn verður út til stöðva fyrir tímabilið sem landsbundna úthlutunaráætlunin gildir fyrir,

b) heildarfjöldi losunarheimilda sem ekki er úthlutað til stöðva sem eru þátttakendur (varasjóður): í einn reit skal gefa upp heildarfjölda losunarheimilda (útgefinna eða keyptra) sem lagðar eru til hliðar fyrir nýjar þátttökustöðvar og uppboð á tímabilinu sem landsbundna úthlutunaráætlunin gildir fyrir, ...


[en] ... a) total number of allowances to issue to installations: in a single cell the total number of allowances that will be issued to installations for the period covered by the national allocation plan;

b) total number of allowances not allocated to incumbent installations (reserve): in a single cell the total number of allowances (issued or purchased) that are set aside for new entrant installations and auctioning for the period covered by the national allocation plan;


Rit
[is] Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 270, 14.10.2010, 1
[en] Commission Regulation (EU) No 920/2010 of 7 October 2010 for a standardised and secured system of registries pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0920
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
NAP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira