Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættu- og arðsemisþættir
ENSKA
risk-return factors
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þess er að vænta að með virðismatsaðferð væri hægt að komast að raunhæfu mati á gangvirði ef a) það endurspeglar á sennilegan hátt hvernig vænta megi að markaðurinn verðleggi gerninginn og b) að með ílaginu í virðismatsaðferðina fáist sennileg mynd af væntingum markaðarins og mat á áhættu- og arðsemisþáttum sem felast í fjármálagerningnum.

[en] A valuation technique would be expected to arrive at a realistic estimate of the fair value if (a) it reasonably reflects how the market could be expected to price the instrument and (b) the inputs to the valuation technique reasonably represent market expectations and measures of the risk-return factors inherent in the financial instrument.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

[en] Commission Regulation (EC) No 2086/2004 of 19 November 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 on the adoption of certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the insertion of IAS 39

Skjal nr.
32004R2086
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.