Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptadagbók Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Transaction Log
DANSKA
EU-transaktionsjournal
SÆNSKA
EU:s transaktionsförteckning
FRANSKA
Journal des transactions de l´Union européenne
ÞÝSKA
Transaktionsprotokoll der Europäischen Union
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samkvæmt 20. gr. tilskipunar 2003/87/EB skal koma á óháðri viðskiptadagbók (hér á eftir nefnd viðskiptadagbók Evrópusambandsins eða viðskiptadagbók ESB (EUTL)) til að skrá útgáfu, millifærslu og ógildingu losunarheimilda.

[en] Article 20 of Directive 2003/87/EC requires that an independent transaction log (hereinafter European Union Transaction Log or EUTL) recording the issue, transfer and cancellation of allowances is established.

Skilgreining
[en] electronic database established by Regulation (EU) No 389/2013 pursuant to Article 20 of Directive 2003/87/EC that checks and records the issue, transfer and cancellation of greenhouse gas emission allowances (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 frá 7. október 2010 um staðlað og varið skráningarkerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 920/2010 of 7 October 2010 for a standardised and secured system of registries pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0920
Aðalorð
viðskiptadagbók - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
viðskiptadagbók ESB
ENSKA annar ritháttur
EUTL

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira