Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarvextir
ENSKA
benchmark interest rate
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Á hinn bóginn er unnt, að því tilskildu að engin breyting sé á lánsáhættu skuldarans og viðeigandi áhættuálagi eftir að stofnað er til skuldagerningsins, að meta vexti á ríkjandi markaði með því að nota viðmiðunarvexti, sem endurspegla meiri lánshæfisgæði en skuldagerningurinn sem liggur til grundvallar, og halda jafnframt lánsáhættuálagi föstu og leiðrétta vegna breytingar á viðmiðunarvöxtum frá upphafsdagsetningu.

[en] Alternatively, provided there is no change in the credit risk of the debtor and applicable credit spreads after the origination of the debt instrument, an estimate of the current market interest rate may be derived by using a benchmark interest rate reflecting a better credit quality than the underlying debt instrument, holding the credit spread constant, and adjusting for the change in the benchmark interest rate from the origination date.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

[en] Commission Regulation (EC) No 2086/2004 of 19 November 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 on the adoption of certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the insertion of IAS 39

Skjal nr.
32004R2086
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira