Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óafleidd, peningaleg eign
ENSKA
non-derivative monetary asset
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Ef áhættuvarnartengsl eru milli óafleiddrar peningalegrar eignar og óafleiddrar peningalegrar skuldar, eru breytingar á erlendum gjaldmiðilsþætti þessara fjármálagerninga færðar í rekstrarreikningi.
[en] If there is a hedging relationship between a non-derivative monetary asset and a non-derivative monetary liability, changes in the foreign currency component of those financial instruments are recognised in profit or loss.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 2004-12-09, 10
Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.