Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tegund veðs
ENSKA
collateral type
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Að því er varðar sameiginlegt mat á virðisrýrnun eru fjáreignir flokkaðar eftir sambærilegum einkennum lánsáhættu sem gefa til kynna getu skuldara til að greiða allar fjárhæðir, sem fallnar eru í gjalddaga, samkvæmt samningsskilmálum (t.d. á grundvelli lánsáhættumats eða áhættuflokkunarferlis þar sem tekið er tillit til tegundar eignar, atvinnugreinar, landfræðilegrar legu, tegundar veðs, hversu langt er liðið frá gjalddaga og annarra viðeigandi þátta).

[en] For the purpose of a collective evaluation of impairment, financial assets are grouped on the basis of similar credit risk characteristics that are indicative of the debtors'' ability to pay all amounts due according to the contractual terms (for example, on the basis of a credit risk evaluation or grading process that considers asset type, industry, geographical location, collateral type, past-due status and other relevant factors).


Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 2004-12-09, 10
Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
tegund - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira