Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn auðkenning dýra
ENSKA
electronic identification of animals
DANSKA
elektronisk identifikation af dyr, IDEA
SÆNSKA
elektronisk identifiering av djur, IDEA
FRANSKA
identification électronique des animaux, IDEA
ÞÝSKA
elektronische Kennzeichnung von Tieren, IDEA
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... ýtti framkvæmdastjórnin úr vör umfangsmiklu verkefni um rafræna auðkenningu dýra (IDEA) og var lokaskýrslu skilað 30. apríl 2002.

[en] ... the Commission launched a large-scale project on the electronic identification of animals (IDEA), and its final report was completed on 30 April 2002.

Skilgreining
[en] the IDEA project is a large-scale experiment on the electronic identification of animals, during which around one million small and large ruminants will be tagged in the European Union, with the aim of methodologically gathering information on the feasibility of using this system to identify animals throughout the Community (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 21/2004 frá 17. desember 2003 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita og breytingu á reglugerð (EB) nr. 1782/2003 og tilskipunum 92/102/EBE og 64/432/EBE

[en] Council Regulation (EC) No 21/2004 of 17 December 2003 establishing a system for the identification and registration of ovine and caprine animals and amending Regulation (EC) No 1782/2003 and Directives 92/102/EEC and 64/432/EEC

Skjal nr.
32004R0021
Athugasemd
[en] Ath. að skammstöfunin miðast við frönsku útgáfuna.

Aðalorð
auðkenning - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
IDEA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira