Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættufjárfestir
ENSKA
risk capital investor
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... ábyrgða sem veittar eru áhættufjárfestum eða áhættufjármagnssjóðum til að vega á móti hluta af tapi af fjárfestingum eða ábyrgða sem veittar eru vegna lána til fjárfesta eða sjóða vegna fjárfestinga í áhættufjármagni.
[en] ... guarantees to risk capital investors or to risk capital funds against a proportion of investment losses, or guarantees in respect of loans to investors or funds for investment in risk capital.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 2004-04-30, 2
Skjal nr.
32004R0794
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.