Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrvalskynbótadýr
ENSKA
high-quality breeding animal
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Til hvaða þátta nær aðstoðin að því er varðar kaup á dýrum?
fyrstu kaupa á búfé
fjárfestinga sem er ætlað að kynbæta búfénað með kaupum á úrvalskynbótadýrum (karldýrum eða kvendýrum) sem skráð eru í ættbækur eða sambærileg rit.

[en] As regards the purchase of animals, what does the aid cover?
the first purchase of livestock
investments intended to improve the genetic quality of the stock through the purchase of high-quality breeding animals (male or female) registered in herd books or their equivalent.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC)No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
32004R0794
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira