Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynbótadýr
ENSKA
breeding animal
DANSKA
avlsdyr
SÆNSKA
avelsdjur
FRANSKA
animal reproducteur, animal de reproduction, géniteur, reproducteur
ÞÝSKA
Zuchttier
Samheiti
undaneldisdýr
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... fjárfestinga sem er ætlað að kynbæta búfénað með kaupum á úrvalskynbótadýrum (karldýrum eða kvendýrum) sem skráð eru í ættbækur eða sambærileg rit.

[en] ... investments intended to improve the genetic quality of the stock through the purchase of high-quality breeding animals (male or female) registered in herd books or their equivalent.

Skilgreining
[en] individual animal used for selective breeding (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC)No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
32004R0794
Athugasemd
Í ræktunarstarfi búfjár merkir hugtakið ,breeding´ ,kynbætur´ og/eða ,ræktun´. Kynbótastarf og ræktunarstarf í búfjárrækt eru yfirleitt notuð sem samheiti.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
breeder

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira