Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenning með fjarskiptatíðni
ENSKA
radio frequency identification
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Alþjóðlegu staðlasamtökin (ISO) hafa birt staðla sem fjalla um atriði varðandi auðkenningu með tíðni fyrir þráðlausar sendingar (e. radio frequency identification) (RFID-örmerki) á dýrum. Auk þess hefur alþjóðleg nefnd um skráningu dýra (ICAR) þróað aðferðir sem miða að því að sannreyna samræmi tiltekinna eiginleika RFID-örmerkja við ISO-staðla. Þessar aðferðir voru birtar í alþjóðasamningi um framkvæmd skráninga (e. International Agreement on Recording Practices) í þeirri útgáfu sem var samþykkt á allsherjarþingi alþjóðlegu nefndarinnar um skráningu dýra í júní 2004.

[en] The International Organization for Standardization (ISO) has published standards dealing with aspects of radio frequency identification (RFID) of animals. In addition, the International Committee on Animal Recording (ICAR) has developed procedures aimed to verify the compliance of certain RFID characteristics with ISO standards. Those procedures have been published in the International Agreement on Recording Practices in the version as approved by the ICAR General Assembly, June 2004.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. desember 2006 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 21/2004 að því er varðar leiðbeiningar og aðferðir við rafræna auðkenningu sauðfjár og geita

[en] Commission Decision of 15 December 2006 implementing Council Regulation (EC) No 21/2004 as regards guidelines and procedures for the electronic identification of ovine and caprine animals

Skjal nr.
32006D0968
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,auðkenning með tíðni fyrir þráðlausar sendingar´ en breytt 2012. Sjá einnig RFID-örmerki, sbr 6. gr. reglugerðar um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár.

Aðalorð
auðkenning - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
RFID

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira