Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárskuld með uppgreiðslurétti
ENSKA
financial liability with a demand feature
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þar sem safnvörn er frábrugðin áhættuvörnum fyrir eina eign eða eina skuld, vegna innri víxlverkana og meðalgildislögmálsins, er því einnig haldið fram að ef leyfð er reikningsskilameðferð með safnvörn (e. portfolio hedge accounting) vegna eignasafns kjölfestuinnlána á grundvelli gangvirðismats samrýmist það reglunni í IAS-staðli 39 um að gangvirði fjárskulda með uppgreiðslurétti geti ekki verið lægri en útistandandi fjárhæð sem skal greiða við kröfu.
[en] As a portfolio hedge, due to internal interactions and the law of large numbers, is different from the hedge of a single asset or a single liability, it is also argued that enabling portfolio hedge accounting of core deposits on a fair value measurement basis is consistent with the principle in IAS 39 that the fair value of a financial liability with a demand feature cannot be less than the amount payable on demand.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 2004-12-09, 10
Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
fjárskuld - orðflokkur no. kyn kvk.