Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættuvarinn
ENSKA
hedged
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Áhættuvarinn liður er eign, skuld, föst skuldbinding, afar líkleg, áætluð framtíðarviðskipti eða hrein fjárfesting í erlendum rekstri sem a) hefur í för með sér áhættu fyrir eininguna vegna breytinga á gangvirði eða framtíðarsjóðstreymi og b) er tilgreindur sem varinn (í 78.84. lið og liðum AG98AG101 í viðbæti A er gerð ítarlega grein fyrir skilgreiningu á áhættuvörðum liðum).

[en] A hedged item is an asset, liability, firm commitment, highly probable forecast transaction or net investment in a foreign operation that (a) exposes the entity to risk of changes in fair value or future cash flows and (b) is designated as being hedged (paragraphs 78-84 and Appendix A paragraphs AG98-AG101 elaborate on the definition of hedged items).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

[en] Commission Regulation (EC) No 2086/2004 of 19 November 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 on the adoption of certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the insertion of IAS 39

Skjal nr.
32004R2086
Orðflokkur
lo.