Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eign í útláni
ENSKA
loaned asset
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... ef framsalshafi hefur rétt samkvæmt samningi eða venju til að selja eða endurveðsetja trygginguna skal framseljandinn endurflokka þá eign í efnahagsreikningi (t.d. sem eign í útláni, veðsettur eiginfjárgerningur eða endurkeypt viðskiptakrafa) aðgreinda frá öðrum eignum, ...
[en] If the transferee has the right by contract or custom to sell or repledge the collateral, then the transferor shall reclassify that asset in its balance sheet (eg as a loaned asset, pledged equity instruments or repurchase receivable) separately from other assets.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 2004-12-09, 10
Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.