Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættulausir vextir
ENSKA
risk-free interest rate
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Lækkun á gangvirði fjáreignar niður fyrir kostnaðarverð hennar eða afskrifað kostnaðarverð er ekki endilega vísbending um virðisrýrnun (t.d. lækkun á gangvirði fjárfestingar í skuldagerningi sem rekja má til hækkunar á áhættulausum vöxtum).

[en] A decline in the fair value of a financial asset below its cost or amortised cost is not necessarily evidence of impairment (for example, a decline in the fair value of an investment in a debt instrument that results from an increase in the risk-free interest rate).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

[en] Commission Regulation (EC) No 2086/2004 of 19 November 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 on the adoption of certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the insertion of IAS 39

Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
vextir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð