Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eining sem reikningsskil taka til
- ENSKA
- reporting entity
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
- [is] Í áhættuvarnarreikningsskilum er aðeins hægt að tilgreina gerninga sem taka til aðila utan einingarinnar sem reikningsskilin taka til (þ.e. utan samstæðunnar, starfsþáttarins eða einstakrar einingar sem reikningsskilin taka til) sem áhættuvarnargerninga.
- [en] For hedge accounting purposes, only instruments that involve a party external to the reporting entity (ie external to the group, segment or individual entity that is being reported on) can be designated as hedging instruments.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 2004-12-09, 10
- Skjal nr.
- 32004R2086
- Aðalorð
- eining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.