Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaupheimild
ENSKA
warrant
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1) Í þessari tilskipun er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:

a) lánastofnanir: lánastofnanir eins og þær eru skilgreindar í 1. mgr. 4. gr. tilskipunar 2006/48/EB,
...
j) breytanlegt verðbréf: verðbréf sem að vali eiganda er hægt að skipta fyrir annað verðbréf,

k) kaupheimild: verðbréf sem veitir eiganda þess rétt til að kaupa undirliggjandi eign á tilteknu verði fram að eða á þeim degi þegar kaupheimildin rennur út og sem unnt er að gera upp með því að afhenda sjálfa undirliggjandi eignina eða með uppgjöri í reiðufé, ...

[en] 1. For the purposes of this Directive the following definitions shall apply:

a) credit institutions means credit institutions as defined in Article 4(1) of Directive 2006/48/EC;
...
j) convertible means a security which, at the option of the holder, may be exchanged for another security;

k) warrant means a security which gives the holder the right to purchase an underlying asset at a stipulated price until or at the expiry date of the warrant and which may be settled by the delivery of the underlying itself or by cash settlement;

Skilgreining
[is] verðbréf sem veitir eiganda þess rétt til að kaupa undirliggjandi eign á tilteknu verði fram að eða á þeim degi þegar kaupheimildin rennur út og sem unnt er að gera upp með því að afhenda sjálfa undirliggjandi eignina eða með uppgjöri í reiðufé

[en] a security which gives the holder the right to purchase an underlying asset at a stipulated price until or at the expiry date of the warrant and which may be settled by the delivery of the underlying itself or by cash settlement (32006L0049)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira